{Fróðleiksmoli} Hversu löng er virkni CBD

Hversu löng er virkni CBD


Virkni CBD fer eftir inntökuaðferðum, hvaða vöru þú notar og lífefnafræði þína. CBD olía getur varað hvar sem er frá 30 mínútum til 2 daga.


Til dæmis geta áhrif ætanlegra vara eins og gúmmíbangsa varað í 4-6 klukkustundir meðan CBD forðaplástur getur varað í allt að 48 klukkustundir. Áhrif frá CBD vape olíu geta horfið innan klukkustundar á meðan CBD olíu getur varið 2-4 klukkustundir.


Þegar þú velur CBD inntökuleið þarf að taka tillit til þessarar tímalengdar. Ef þú ert að reyna að vinna bug á langvarandi verkjum er líklegt að þú viljir vöru sem býður upp á lengri virkni á móti því sem býður upp á styttri en oft fljótvirkandi áhrif.


Hér er tafla sem sýnir verkunarlend CBD í mismunandi formi.



Inntökunaraðferð 

Tími til fyrstu virkni

Verkunartími


CBD innöndunarefni (Vape olíur; ReykjaCBD blóm)


Innan nokkurra mínútna - Þessar vörur komast framhjá meltingarferlinu og inntakan er beint í gegnum lungun

30 mín til klukkutíma

Ætanlegar vörur 

Allt að 60 mínútur - ætanlegar vörur verða að fara í gegnum meltingarkerfið

4-6 klukkutímar

CBD olíur eða dropar

Allt að 30 mínútur - olían fer framhjá meltingarfærum og CBD frásogast beint í blóðrásina gegnum þunnu húðina undir tungunni

2-4 klukkutímar

CBD olíu hylki

Allt að 60 mínútur - ætanlegar vörur verða að fara í gegnum meltingarkerfið

4-6 klukkutímar

CBD húðvörur

Allt að 2 klukkustundir - Húðvörur verða að fara í gegnum húðina. Hár á húðinni og magn fituvefs undir húðinni getur haft áhrif á inntökuhraða.

Oftast 5 klukkutímar eða lengur

CBD forðaplástrar

Það getur tekið margar klukkustundir fyrir áhrif CBD að koma fram, inntökuhraði CBD fer eftir magni hársins á húðinni og fituvefnum undir því

24-48 klukkutímar



Það er í raun ekkert algilt svar við því hversu lengi CBD mun endast í líkamanum þínum. Margir þættir hafa áhrif á lengd virkninnar. Með því að halda upphafsskömmtum lágum getur þú séð hvernig þú bregst við áður en þú byrjar að nota CBD reglulega.


Heimildir;

https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5576600/

https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3763649/


Eldri blogg Nýrri blogg