Vöruafhending - Sendingarleiðir

Atomos.is sendir vörur út um allt land!

 Atomos er í samstarfi við Gorilla Vöruhús. Við bjóðum upp á að senda vörurnar með Dropp og Flytjanda.

Þegar Heildarverð sendingar er komið yfir 10.000 kr þá fellur sendingarkostnaður niður, það er þó ávallt ókeypis að senda með Dropp óháð verði!

Dropp logo - CBD atomos

Dropp - Sent í næsta afhendingastað.

 

 • Þessi sendingarleið er í boði fyrir allt Ísland fyrir utan örfá póstnúmer.
 • Afhendingartími:
  • Höfuðborgarsvæðið: Ef pantað er fyrir klukkan 13:00 verður sending tilbúin samdægurs kl 17:00.
  • Suðvesturhornið: Ef pantað er fyrir klukkan 13:00 verður sending tilbúin samdægurs kl 19:00.
  • Landsbyggðin: Tilbúið til afhendingar eftir 1-2 virka daga. 

 

Uppl: Viðskiptavinur fær SMS með QR kóða og getur sótt vöruna á hvaða tíma sólarhrings sem er.

Póstboxin eru nú á 37 stöðum víða um Ísland.

Hægt er að sjá staðsetningar Dropp afhendingastaða hérna

Verð:

Höfuðborgarsvæðið: 0 kr

Utan höfuðborgarsvæðisins: 0 kr

 

 

Dropp - CDB olía

Dropp - Heimsending, Afhent á milli kl. 17 og 22.

 • Þessi sendingarleið er aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
 • Afhendingartími: Yfirleitt samdægurs ef pantað er fyrir klukkan 13:00

Viðskiptavinur fær SMS frá Dropp þegar sending nálgast áfangastað.

Verð: 

Höfuðborgarsvæðið: 300 kr

Suðvesturhornið: 500 kr

 

 

Dropp sendingarleið - CBD full spectrum

Dropp - Dagdreifing, Afhent á milli kl. kl. 10 og 16 (fyrirtæki).

 

 • Þessi afhendingarleið er aðeins ætluð fyritækjum en einstaklingar geta þó nýtt sér það líka.
 • ATH: Dagdreifing er alltaf afhent deginum eftirá.
 • Þessi sendingarleið er aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Viðskiptavinur fær SMS frá Dropp þegar sending nálgast áfangastað.

  Verð:

  Höfuðborgarsvæðið: 300 kr

  Suðvesturhornið: 500 kr

   

   

  Eimskip - Flytjandi CBD olía

  Flytjandi (Eimskip) - Afhent á stöð Flytjanda um land allt.

   

  • Þessi sendingarleið er í boði fyrir allt Ísland.
  • Pantanir fyrir kl 13:00 fara samdægurs til Flytjanda, Flestum tilvikum tilbúið til afhendingar hjá flytjanda næsta virka dag.
  Hægt er að sjá alla afhendingastaði Flytjanda Hérna

  Verð:

  Allt Ísland: 400 kr