Vöruafhending - Sendingarleiðir
Atomos.is sendir vörur út um allt land!
Atomos býður uppá nokkrar mismunandi afhendinga leiðir.
Íslandspóstur, Sending.is og að sækja sendinguna sjálfur.
Íslandspóstur - Sótt á næsta pósthús.
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er kominn á pósthús. Afhendingartími 1-3 dagar.
- Verð 1200 kr. en frítt ef verslað er fyrir 16.000 kr. eða meira.
Íslandspóstur - Sent heim að dyrum.
Pakkinn er sendur með íslandspósti. Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er tilbúinn til útkeyrslu. Afhendingartími 1-3 dagar.
- Verð 1.390 kr. en frítt ef verslað er fyrir 16.000 kr. eða meira.
Sent í næsta póstbox.
Viðskiptavinur fær SMS með QR kóða og getur sótt vöruna á hvaða tíma sólarhrings sem er.
Póstboxin eru nú á 35 stöðum víða um Ísland:
- Fiskislóð 15-21 (24/7)
- Kringlan, 103 Reykjavík (07-23 virka daga 11-23 um helgar)
- GÁP (hjólreiðaverslun), Faxafeni 7, 108 Reykjavík (24/7)
- Nettó Mjódd, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík (24/7)
- Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík (24/7)
- Spönginni 25, 112 Reykjavík (24/7)
- Smáralind verslunarmiðstöð, Hagasmára 1, 201 Kópavogi (24/7)
- Atlantsolía Kaplakrika, 220 Hafnarfirði (24/7)
- Garðarsbraut 70, 640 Húsavík (24/7)
- Hraunbær 102, 110 Reykjavík (24/7)
- Litlatún 1 við Orkuna, 210 garðabær (24/7)
- Larsenstræti 1, 800 Selfoss (24/7)
- Óseyrabraut, 815 Þorlákshöfn (24/7)
- Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella (24/7)
- Austurvegur 10, 860 Hvolsvöllur (24/7)
- Brúartorgi 4, 310 Borgarnes (24/7)
- Hafnargötu 89, 230 Reykjanesbær (24/7)
- Búðarkór 1, 203 Kópavogur (24/7)
- Hrísalundi 5, 600 Akureyri (24/7)
- Strandvegi 52, 900 Vestmannaeyjar (24/7)
- Salavegi 2, 201 Kópavogur (24/7)
- Hafnarbraut 21, 780 Höfn (24/7)
- Vesturbergi 76, 110 Reykjavík (24/7)
- Strandgötu 13, 735 Eskifjörður (24/7)
- Efstalandi 26, 108 Reykjavík (24/7)
- Birkimelur 1, 107 Reykjavík (24/7)
- Suðurströnd, 170 Seltjarnarnes (24/7)
- Tjarnarvellur 15, 221 Hafnarfjörður (24/7)
- Barónstíg 4, 101 Reykjavík (24/7)
- Smiðjuvellir 30, 300 Akranes (24/7)
- Furuvellir 17, 600 Akureyri (24/7)
- Kaupvangur 6, 700 Egilsstaðir (24/7)
- Ártorg 6, 550 Sauðárkrókur (24/7)
- Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduós (24/7)
- Víkurbraut 60, 240 Grindavík (24/7)
Verð 1090 kr. en frítt ef verslað er fyrir 16.000 kr. eða meira.
Sent heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu
Pakkinn er sendur með Sending.is. Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er á leiðinni. Allar pantanir sem berast fyrir kl 14:00 eru afhentar samdægurs mánudaga - laugardaga, á milli kl. 17:00-22:00. Pantanir sem berast eftir kl 14:00 eru sendar út daginn eftir á milli kl. 17:00-22:00. Athugið að ekki er keyrt út á sunnudögum og eru því allar pantanir sem berast eftir kl. 14:00 á laugardögum sendar út á mánudögum.
- Verð 1450kr. en frítt ef verslað er fyrir 16.000 kr. eða meira.
Kvöldsending á landsbyggðina í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Pakkinn er sendur með Sending.is. Allar pantanir sem berast fyrir kl 14:00 eru keyrðar út á milli kl. 17:00 og 22:00 sama kvöld. Athugið að ekki er keyrt út á sunnudögum og eru því allar pantanir sem berast eftir kl. 14:00 á laugardögum sendar út á mánudögum.
Verð 1390kr en frítt ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira.
Sending.is sendir í eftirfarandi póstnúmer á landsbyggðinni:
116 - Kjalarnes
230 - Keflavík
240 - Grindavík
260 - Njarðvík
262 - Ásbrú
300 - Akranes
800 - Selfoss
810 - Hveragerði
Sækja í verslun
Hægt er að sækja í grafarholti fyrir nánanri upplýsingar er hægt að hafa samband í síma 8883116
- Verð 0 kr.