Fróðleikur um CBD vörur á Íslandi

Sahara Digital
{Fróðleiksmoli} Byggist upp þol gagnvart CBD?

{Fróðleiksmoli} Byggist upp þol gagnvart CBD?

Byggist upp þol gagnvart CBD? Algeng spurning sem kemur upp þegar fólk íhugar fyrst að prófa CBD olíu er hvort þú getur þróað með þér þol gagnvart CBD með tímanum. CBD er ekki ódýrt og sjúkratryggingar eru ekki líklegar til að standa undir þeim kostnaði, svo hugsunin um að þurfa að taka meira og meira með tímanum til að fá sömu áhrif getur verið ógnvekjandi. Hér eru upplýsingar um langtíma notkun CBD olíu og möguleikann á að þróa þol. Er mögulegt að byggja upp þol gagnvart CBD? Þó rannsóknir hafi komist að þeirri niðurstöðu að langtíma notkun kannabis sem inniheldur...

Lesa meira →


Sahara Digital
{Fróðleiksmoli} Hversu löng er virkni CBD

{Fróðleiksmoli} Hversu löng er virkni CBD

Hversu löng er virkni CBD Virkni CBD fer eftir inntökuaðferðum, hvaða vöru þú notar og lífefnafræði þína. CBD olía getur varað hvar sem er frá 30 mínútum til 2 daga. Til dæmis geta áhrif ætanlegra vara eins og gúmmíbangsa varað í 4-6 klukkustundir meðan CBD forðaplástur getur varað í allt að 48 klukkustundir. Áhrif frá CBD vape olíu geta horfið innan klukkustundar á meðan CBD olíu getur varið 2-4 klukkustundir. Þegar þú velur CBD inntökuleið þarf að taka tillit til þessarar tímalengdar. Ef þú ert að reyna að vinna bug á langvarandi verkjum er líklegt að þú viljir vöru sem...

Lesa meira →


Sahara Digital
{Fróðleiksmoli} Hvernig hefur CBD olía áhrif á frumur líkamans?

{Fróðleiksmoli} Hvernig hefur CBD olía áhrif á frumur líkamans?

Hvernig hefur CBD olía áhrif á frumur líkamans? CBD er oft notað til að minnka sársauka og bólgur, sem gerir það að mikilvægu verkfæri til meðferðar á hundruði heilsufarslega kvilla. En við veltum fyrir okkur hvernig CBD hefur áhrif á virkni frumna líkamans. CBD olía og hvatberar. Árið 2012 var rannsókn gerð í Frakklandi um áhrif CBD, kom í ljós að himnur hvatbera (Mitochondrion, frumulíffæri sem finnst í öllum heilhjarna lífverum) höfðu kannabínóíðviðtaka. Þetta var byrjun á mörgum rannsóknum á hlutverki endókannabínóíðkerfisins í starfsemi hvatbera.   Talið er að CBD á hvatbera bæti sjálfsát frumna, stýrðan frumudauða og innfrumu jafnvægi....

Lesa meira →